Breytingar.
Þær breytingar á framkvæmdastjórn Klúbbsins Stróks verða 1. ágúst að Bryndís Tryggvadóttir lætur af störfum vegna aldurs og við tekur Guðrún Svala Gísladóttir félagsráðgjafi MA.
Markmið klúbbsins STRÓKS er að styðja bataferli notenda heilbrigðiskerfisins m.a. með því að miðla reynslu.
Þær breytingar á framkvæmdastjórn Klúbbsins Stróks verða 1. ágúst að Bryndís Tryggvadóttir lætur af störfum vegna aldurs og við tekur Guðrún Svala Gísladóttir félagsráðgjafi MA.