Forsíða

Strókur virknimiðstöð er athvarf og endurhæfingarúrræði fyrir fólk með geðraskanir/félagslega einangrun.

Strókur er opinn öllum íbúum á Suðurlandi á aldrinum 18-70 ára sem vilja halda sér í bata og vera virkir þátttakendur í samfélaginu.

Í Strók leggur hver og einn sitt af mörkum, þátttaka er án kostnaðar og leggjum við áherslu á einstaklingsmiðaðan stuðning.


Bókaðu kynningu – þú skiptir máli!

 


Fylgdu okkur á Facebook

Nýjustu Facebook fréttir:

Kæru félagarBestu þakkir fyrir góða viku. Hér er svo sannarlega allt að verða klárt fyrir basarinn okkar sem haldinn verður 28. maí næstkomandi. Næsta vika fer í að setja upp basarinn og gera allt klárt fyrir stóra daginn. Hlakka til að sjá ykkur öll, góða helgi 🙂 See MoreSee Less
View on Facebook
Kæru félagarBestu þakkir fyrir góða viku. Félagar hafa verið iðnir í vikunna að föndra, umpotta og stússast í verkum fyrir basarinn. Nú styttist í basarinn hjá okkur og því um að gera að fara að "sjæna" upp húsið okkar og gera allt fínt. Við tökum mánudaginn í endurskipulagninu og þrif, fáum auðvitað verðlaun í hádeginu fyrir dugnaðinn – pizzu í boði hússins. Gaman að taka til saman. Hlakka til að sjá sem flesta, góða helgi til ykkar. See MoreSee Less
View on Facebook

2 weeks ago

Hrannar Freyr Harðarson
Góðan daginn kæru félagar 😀 See MoreSee Less
View on Facebook

2 weeks ago

Klúbburinn Strókur
Takið 28. maí frá, þann dag verður Strókur með basar á milli 12:00-16:00. Þessir blómapottar verða m.a. annars til sölu ásamt öðru sem listamennirnir hjá okkur hafa prjónað, föndrað, ræktað, steypt og málað. See MoreSee Less
View on Facebook

2 weeks ago

Klúbburinn Strókur
Kæru félagarBestu þakkir fyrir góða viku, mikið sem það er að verða mikið tilbúið fyrir basarinn okkar. Virkilega gaman að fylgjast með ykkur listamönnunum skapa. Ég vil líka þakka okkar kæra félaga að koma með áburð á túnið og þeim sem báru hann á túnið, nú verður allt grænt og fallegt hjá okkur. Hér kemur dagskrá næstu viku, sjáumst hress og kát. See MoreSee Less
View on Facebook

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *