Forsíða

Strókur virknimiðstöð er athvarf og endurhæfingarúrræði fyrir fólk með geðraskanir/félagslega einangrun.

Strókur er opinn öllum íbúum á Suðurlandi á aldrinum 18-70 ára sem vilja halda sér í bata og vera virkir þátttakendur í samfélaginu.

Í Strók leggur hver og einn sitt af mörkum, þátttaka er án kostnaðar og leggjum við áherslu á einstaklingsmiðaðan stuðning.


Bókaðu kynningu – þú skiptir máli!

 


Fylgdu okkur á Facebook

Nýjustu Facebook fréttir:

Kæru félagarTakk fyrir skemmtilega og ljúfa viku. Í næstu viku mun kennsla í akrýlmálun hefjast undir leiðsögn listmálara. Á hverjum miðvikudegi frá 9:00-12:00 mun hann Elfar Freyr Jónsteinsson leiðbeina nýliðum og lengra komnum í akrýlmálun. Við hvetjum félga til að nýta sér þetta góða tækifæri. Sjáumst hress og kát í næstu viku 🙂 See MoreSee Less
View on Facebook
Kæru félagarVatnsleikfimin fellur niður á morgun vegna vetrarfrís. See MoreSee Less
View on Facebook

2 weeks ago

Klúbburinn Strókur
Kæru félagarTakk fyrir einstaklega skemmtilega viku, virkilega gaman að fylgjast með ykkur í öllum ykkar verkum – hvort sem það er að prjóna, sauma út, gera slátur, mála, hnýta blómahengi, þrífa, bora í trékúlur og allt hitt sem þið eruð að gera. Frábær samvinna alltaf í húsi. Í næstu viku setjum við skartgripagerðina aftur á dagskrá. Vonandi sjáum við sem flesta í þeirri vinnu. Góða helgi til ykkar og sjáumst hress eftir helgi 🙂 See MoreSee Less
View on Facebook

3 weeks ago

Klúbburinn Strókur
Aðalfundur Styrktarfélags Klúbbsins Stróks verður mánudaginn 11. október að Skólavöllum 1, Selfossi, klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Fundurinn er öllum opinn og hvetur stjórnin fólk til að mæta og kynna sér málefni Klúbbsins Stróks. See MoreSee Less
View on Facebook

3 weeks ago

Klúbburinn Strókur
Kæru félagarTakk fyrir skemmtilega og góða viku. Virkilega ánægjulegt að fylgjast með gleðinni og vináttunni í húsi. Þið eruð frábær. Hér kemur dagskrá næstu viku, verður örugglega mikið stuð að taka saman slátur að íslenskum sið. Sjáumst hress og kát 🙂 See MoreSee Less
View on Facebook

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *