Forsíða

Strókur virknimiðstöð er athvarf og endurhæfingarúrræði fyrir fólk með geðraskanir/félagslega einangrun.

Strókur er opinn öllum íbúum á Suðurlandi á aldrinum 18-70 ára sem vilja halda sér í bata og vera virkir þátttakendur í samfélaginu.

Í Strók leggur hver og einn sitt af mörkum, þátttaka er án kostnaðar og leggjum við áherslu á einstaklingsmiðaðan stuðning.


Bókaðu kynningu – þú skiptir máli!

 


Fylgdu okkur á Facebook

Nýjustu Facebook fréttir:

Kæru félagarVið opnum klukkan 10 í fyrramálið eftir sumarfrí. Höfum fyrstu vikuna rólega og góða. Sökum ástandsins í þjóðfélaginu verðum við að bera aftur grímur í húsi. Þeir sem telja sig hafa verið á einhvern hátt útsetta fyrir smiti eða finna fyrir einkennum hvetjum við til þess að fara í sýnatöku til að vernda aðra félaga. Pössum þannig upp á hvert annað. Hlakka til að hitta ykkur <3
View on Facebook

4 weeks ago

Klúbburinn Strókur
☀️ Gleðilegt sumar kæru félagar. Vonum að þið hafið það gott í fríinu☀️Lokað verður hjá okkur frá og með 12. júlí – 2. ágúst. Opnum aftur 3. ágúst klukkan 10:00.
View on Facebook

1 month ago

Klúbburinn Strókur
Kæru félagarBestu þakkir fyrir rólega og góða viku. Næsta vika er seinasta vikan okkar fyrir sumarfrí, við höfum enga dagskrá en opið hús, heitt á könnunni og góðan tíma fyrir spjall.
View on Facebook

1 month ago

Klúbburinn Strókur
Kæru félagarBestu þakkir fyrir einstaklega góða viku. Næsta vika verður notaleg og góð hjá okkur og vonandi verður gott veður svo við getum notið þess að vera úti að spjalla í garðinum. Hér kemur dagskráin fyrir næstu viku 🙂
View on Facebook

1 month ago

Klúbburinn Strókur
Kæru félagarHér er dagskráin fyrir þessa viku. Við höfum basarinn opinn fram á miðvikudag og göngum svo frá öllu á fimmtudaginn.
View on Facebook

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *