Sagan

Klúbburinn STRÓKUR var formlega stofnaður árið 2005 eftir 10 ára undirbúningsstarf aðstandenda einstaklinga með geðraskanir. Markmiðið var að færa þjónustuna nær heimabyggð og bjóða íbúum á Suðurlandi upp á athvarf og endurhæfingu sem stuðlar að áframhaldandi bata og virkni.

Verified by MonsterInsights