Markmið Klúbbsins Stróks er að styðja við bataferli notenda heilbrigðiskerfisins og að fólk með geðraskanir og/eða félagslega einangrun fái úrræði við sitt hæfi í heimabyggð. Einnig að auka tengsl fólks og efla einstaklinginn til sjálfshjálpar, stuðla að virkni og endurkomu út á vinnumarkað, fyrirbyggja innlagnir og brjóta niður fordóma.
Follow:
Opnunartími
8:30 – 15:00
Mánudaga til fimmtudaga
Viltu leggja Stróki lið?
Hægt er að styrkja starfsemina með því að leggja inn á reikning: 0308-13-301165
kennitala: 471105-0820.
Öll framlög eru vel þegin, stór og smá.